Situr beggja vegna borðs í skiptum við Gámaþjónustu

Gunnsteinn R. Ómarsson, sveitarstjóri Ölfuss, á hlut í fyrirtækinu Gámaþjónustunni. Ölfus neitaði að afhenda gögn í útboði sem Gámaþjónustan fékk. „Afar óheppilegt,“segir lögfræðingur Sambands sveitarfélaga. Já, það er rétt, ég á sjálfur hlut í Gámaþjónustunni og hef aldrei farið dult með það. Gunnsteinn R. Ómarsson, sveitarstjóri Ölfuss.

sveinn@frettabladid.is
Fréttir


STJÓRNSÝSLA Gunnsteinn R. Ómarsson, sveitarstjóri Ölfuss, átti persónulega hlut í Gámaþjónustunni þegar hann tók ákvörðun um að neita að afhenda Íslenska gámafélaginu gögn. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál úrskurðaði á þá leið að sveitarfélaginu bæri...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.