Brátt styttist í bólusetningu

Tilraunir með bólusetningu í stórum stíl gegn ebólunni gætu hafist í ríkjum Vestur-Afríku strax eftir áramótin. Þróun tveggja bóluefna er langt komin en tryggja þarf að engin hætta fylgi notkun þeirra.

gudsteinn@frettabladid.is
Fréttir


GENF, AP Strax í janúar má búast við því að tugir þúsunda skammta af bóluefni gegn ebólunni verði tilbúnir til notkunar. Þar með verði hægt að hefja prófanir á notkun þeirra í ríkjum vestanverðrar Afríku, þar sem ebólufaraldurinn hefur verið...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.