Hjálparstofnanir aðstoða þá sem geta ekki borgað lyf sín

Eldri borgarar sem hafa ekki efni á mat eða lyfjum leita til hjálparstofnana. Formaður Mæðrastyrksnefndar segir hópinn hafa stækkað mikið frá árinu 2009 þegar grunnlífeyrir var tekjutengdur við lífeyrisgreiðslur. Ragnhildur Guðmundsdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar.

viktoria@frettabladid.is
Fréttir


VELFERÐARMÁ „Hópurinn er stór og fer stækkandi, það er áhyggjuefni. Við erum alltaf að sjá ný andlit í þessum hópi, því miður,“segir Ragnhildur Guðmundsdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar, um fjölgun í hópi eldri borgara sem þurfa að leita á náðir...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.