Sömu mistök og gerð voru fyrir hrunið

Horfur í íslensku efnahagslífi eru bjartari en þær hafa verið mjög lengi að mati hagdeildar ASÍ. Stjórnvöld séu þó að gera sömu mistökin og gerð voru fyrir hrun. Seðlabankinn mat það þannig og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn að þetta sé verðbólguhvetjandi. Það sama á við um skattastefnu ríkisstjórnarinnar Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.

- jhh
Forsíða


EFNAHAGSMÁL Hagdeild ASÍ býst við að vöxtur landsframleiðslu verði 3,1- 3,5 prósent fram til ársins 2016. Vöxtur einkaneyslu verði á bilinu 3,4- 4,3 prósent og hann muni vaxa í takt við batnandi stöðu heimilanna. Gert er ráð fyrir að kaupmáttur launa...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.