Öskurklefinn getur bjargað mannslífum

Listahópurinn Shalala sýnir brot úr nýrri ljóðrænni heimildarmynd sinni á RIFF. Þar kemur öskurklefinn á skrifstofu þingflokks Bjartrar framtíðar við sögu. Eins og oft þá byrjaði þessi hugmynd í gríni, en öllu gríni fylgir nokkur alvara. Erna Ómarsdóttir

adda@frettabladid.is
Lífið


„Þetta er verk í vinnslu. Hugmyndin er að gera ljóðræna heimildarmynd þar sem tilraunir verða gerðar og unnið er með formið. Verkið ætti að verða tilbúið í janúar, en við stefnum að því að sýna hana á hátíðinni í Pompidou í Frakklandi í janúar,“segir...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.