Hver á göturnar?

Með því að draga úr umferð, stytta vegalengdir og bjóða upp á vistvænni samgöngur, má spara gífurlegar fjárhæðir.

SKIPULAG Magnea Guðmundsdóttir
Skoðun


Göturnar, torg og garðar eru það sem raunverulega skilgreinir borgina. Þetta eru opin rými sem húsin ramma inn og eiga það sameiginlegt að við höfum öll aðgang að þeim. Þar hittumst við á horninu, sýnum okkur og sjáum aðra, spókum okkur þegar vel...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.