Varar heyrnarskerta við ódýrum heyrnartækjum

Heyrnar- og talmeinastöð Íslands varar heyrnarskert fólk við því að kaupa heyrnartæki án þess að leita sér fyrst ráðgjafar frá fagaðilum. Sölumaður sem selur slík tæki segir athugasemdirnar byggðar á misskilningi. Þetta er einfaldur magnari sem bara hækkar hljóð inn í hlust. En þegar þú tapar heyrn þá gagnast það lítið.

jonhakon@ frettabladid.is
Fréttir Neytendur


Heyrnar- og talmeinastöð Íslands ( HTÍ) varar heyrnarskerta við því að kaupa heyrnartæki án ráðgjafar frá fagaðilum. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Kristján Sverrisson, forstjóri HTÍ, sendi fjölmiðla í gær. Kristján segir að borið hafi á því að...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.