Seyðfirðingar líta á söluna sem tækifæri

Síldarvinnslan í Neskaupstað hefur keypt útgerð og fiskvinnslu Gullbergs og Brimbergs á Seyðisfirði. Áfram er stefnt að því að gera út frá staðnum. Bæjaryfirvöld telja ekki ástæðu til að óttast neikvæð áhrif af viðskiptunum í framtíðinni.

svavar@frettabladid.is
Fréttir


ATVINNUMÁL „Ég held að þessum breytingum geti fylgt tækifæri til að efla samfélagið hérna. Að því leytinu er þetta jákvætt og ekki ástæða til að óttast þessar breytingar miðað við það sem við okkur er sagt,“segir Arnbjörg Sveinsdóttir, forseti...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.