Ekki þess virði að tilkynna um atvinnusjúkdóma

Tilkynningar um atvinnusjúkdóma til Vinnueftirlitsins eru mun færri en búast mætti við. Ástæðan virðist sú að einstaklingar telja það ekki fyrirhafnarinnar virði. Með einni tilkynningu er hægt að uppræta vanda á stórum vinnustöðum. Mun betur er séð fyrir þessum hlutum í nágrannalöndunum, þar á meðal í Danmörku. Læknar virðast almennt tregir til að kveða upp úr um það að mestar líkur séu á að sjúkdómur orsakist af vinnuumhverfinu.

svavar@frettabladid.is
Fréttir


HEILBRIGÐISMÁL Vinnueftirlitinu berast mjög takmarkaðar upplýsingar um atvinnusjúkdóma hér á landi. Tilkynningar sem stofnuninni berast eru aðeins brot af því sem gera mætti ráð fyrir ár hvert og fyrir vikið tapast dýrmætt tækifæri til forvarna í...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.