Með sýningaratriði á mannréttindasafni

Fyrsta safnið í heiminum sem eingöngu er helgað mannréttindum valdi íslenska fyrirtækið Gagarín til að setja upp gagnvirk sýningaratriði. Vinnan hefur staðið yfir þrjú ár í samstarfi við safnið, segir Ásta Magnúsdóttir, verkefnisstjóri.

ibs@frettabladid.is
Fréttir


MENNING Íslenska fyrirtækið Gagarín var fengið til að setja upp þrjú gagnvirk sýningaratriði á mannréttindasafni í Winnipeg í Kanada sem opnað var nú um helgina. Safnið, The Canadian Museum for Human Rights, er fyrsta safnið í heiminum sem eingöngu er...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.