Sigrún Huld með flest verðlaun

ÞETTA GERÐIST: 22. SEPTEMBER 1992

Tímamót Tímamót


Fyrstu Ólympíuleikum fatlaðra lauk í Madrid á Spáni þennan dag árið 1992. Sundkonan Sigrún Huld Hrafnsdóttir fór heim með flest verðlaun allra keppenda á mótinu, enda stóð henni enginn á sporði. Hún vann til níu gullverðlauna, þar af fimm í...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.