Valdinu deilt í Afganistan

Ashraf Ghani Ahmadzai er sigurvegari forsetakosninga í Afganistan. Hann hefur undirritað samkomulag um þjóðstjórn ásamt mótframbjóðanda sínum. Ég er mjög glaður yfir því að báðir bræður mínir hafa samþykkt grunninn fyrir nýja ríkisstjórn Afgan- istans. Hamid Karsaí, fráfarandi forseti Afganistans.

bjarkia@frettabladid.is
Fréttir


KABÚL, AP Ashraf Ghani Ahmadzai og Abdúlla Abdúlla, frambjóðendurnir tveir í nýafstöðnum forsetakosningum í Afganistan, undirrituðu í gær samkomulag um myndun þjóðstjórnar í landinu. Ahmadzai verður næsti forseti landsins en Abdúlla hlýtur nokkurs...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.