Gamli Kennaraháskólinn gæti hýst framhaldsskóla

Stjórnendur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands segja að tímamótasamningur um lóðir háskólans hafi verið undirritaður í gær. Gert er ráð fyrir að menntavísindasvið flytjist í nýtt húsnæði sem verður á háskólasvæðinu. Við gerum ráð fyrir því að þau komi á lóðina, vonandi eins fljótt og hægt er.

jonhakon@frettabladid.is
Fréttir


SKIPULAGSMÁL Búið er að samþykkja deiliskipulag á svæði Háskóla Íslands fyrir nýtt hús menntavísindasviðs skólans. Menntavísindasvið hefur núna aðstöðu í Stakkahlíð og Bolholti, þar sem Kennaraháskólinn var áður. „Við gerum ráð fyrir því að þau komi á...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.