Er búin að leika mér milli trjánna í 40 ár

Edda Gísladóttir að Hlíðartúni 12 í Mosfellsbæ hlaut viðurkenningu frá bænum fyrir einstaka umhirðu síns stóra garðs sem státar af fjölbreyttum gróðri. Ég fer út í garð að puða í stað þess að hlaupa á bretti og þar fæ ég mjög fjölbreyttar líkamsæfingar. Edda Gísladóttir, kennari

gun@frettabladid.is
Tímamót Tímamót


„Garðurinn er tvö þúsund fermetrar að stærð en ég hef gaman af ræktuninni og hún er líka mín líkamsrækt. Ég fer út í garð að puða í stað þess að hlaupa á bretti og þar fæ ég mjög fjölbreyttar líkamsæfingar,“segir Edda Gísladóttir kennari. Hún býr að...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.