Öll nýju skipin eru smíðuð erlendis

HB Grandi hefur samið um smíði þriggja nýrra skipa, sem verða framleidd erlendis. Skipatæknifræðingur segir að smíði stálskipa hér sé að deyja út. Forstöðumaður Íslenska sjávarklasans segir næga þekkingu til staðar sem þurfi að nota meira. Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans.

jonhakon@frettabladid.is
Fréttir


ATVINNUMÁL Íslensk skipasmíðaiðn er að lognast út af, segir Sævar Birgisson, skipatæknifræðingur hjá fyrirtækinu Skipasýn, sem hannar skip. „Hún er að deyja út,“segir hann. HB Grandi tilkynnti í gær að fyrirtækið hefði skrifað undir samning um smíði...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.