Hættumat Bárðarbungu í vinnslu

Vinna við sérstakt hættumat fyrir Bárðarbungu hófst 2012 en er enn ólokið. Eldstöðin er í flokki með Heklu, Kötlu og Grímsvötnum sem hættulegustu eldfjöllin. Um 900 skjálftar voru mældir við Bárðarbungu árið 2010 og umbrotin nú því framhald mun stærri atburðarásar. Í hættumatinu fyrir eldgos á Íslandi þarf m.a. að skoða hættu á jökulhlaupum sem geta orðið samfara eldsumbrotum undir jökli. Við erum á lokametrunum fyrir Öræfajökul og slíkt mat hefur verið gert fyrir Markarfljótsaura. Síðan er næsta skref að huga að Jökulsá á Fjöllum. Sigrún Karlsdóttir náttúruvárstjóri

svavar@frettabladid.is
Fréttaskýring Hættustig Vegna Bárðarbungu


Vinna við sérstakt hættumat vegna eldsumbrota í Bárðarbungu hófst árið 2012 en er ólokið og því liggur viðbragðsáætlun ekki fyrir. Umbrotin í Vatnajökli frá því um helgi eru framhald jarðskjálftahrinu sem hófst fyrir allmörgum árum. Lýkur í...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.