Kortleggja dópgreni í miðbænum

Bruninn á Grettisgötu á mánudag hefur orðið til þess að lögreglan hyggst skrásetja þau hús sem hústökufólk hefur lagt undir sig. Slökkvilið bendir á að mikil eldhætta stafi af yfirgefnum húsum. Yfirgefnum húsum í miðbænum hefur fækkað um rúm sjötíu prósent á fimm árum. Sum húsin eru án rafmagns. Ef fólk hefur ekki í önnur hús að venda þá getur skapast hætta þegar reynt er að kynda með öðrum hætti.

Fréttir


Ólafur Guðnason aðstoðaryfirlögregluþjónn. Hann segir að við brunann hafi lögreglan vaknað upp við vondan draum. Bregðast verði við svo slys verði ekki á fólki. Markmið lista lögreglunnar er að húsunum verði lokað með tryggilegum hætti og þau gerð...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.