Vörur í Leifsstöð breytast í listaverk

Upplifunarhönnuðurinn Kristín María vann áhugavert verkefni á dögunum fyrir Flugstöð Leifs Eiríkssonar en hún notaði íslensku vörurnar í Fríhöfninni í verkið.

baldvin@365.is
Lífið


„Ég vinn með hluti og umhverfi með gagnvirkni og skynjun í huga,“segir upplifunarhönnuðurinn Kristín María Sigþórsdóttir en hún vann ansi áhugavert verkefni fyrir Flugstöð Leifs Eiríkssonar á dögunum. „Verkið samanstendur af yfir þrjú þúsund íslenskum...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.