Eyðilegt landslag úr íslenskri möl og grjóti ásamt lítilli lækjarsytru

Ólafur Elíasson opnaði í gær viðamikla sýningu í Louisiana-listasafninu í Humlebæk í Danmörku. Þar ganga gestir sal úr sal á íslenskum aur sem lítill lækur líður um í sínum farvegi. Ólafur sýnir líka þrjú vídeóverk, módel og bókverk.

gun@frettabladid.is
Menning Menning


Fyrsta einkasýning Ólafs Elíassonar í Louisiana-listasafninu í Danmörku var opnuð í gær og hún er stór í sniðum. Aðalverkið á sýningunni nefnist Riverbed og líkist eyðilegu landslagi. Það er gert úr möl og grjóti sem flutt var frá Íslandi, teygir sig...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.