Hjólað í vasa skattgreiðenda

Ef eftirspurnin er næg utan hugarheims borgarfulltrúa, þá finnst örugglega einhver sem hefði áhuga á því að reka svona reiðhjólaleigu.

BORGARSTJÓRNMÁL Kristinn Karl brynjarsson
Skoðun


Borgarráð samþykkti á fundi sínum fimmtudaginn 14. ágúst sl. að skipaður yrði starfshópur sem á að skoða möguleikann á því að koma á laggirnar hjólaleigukerfi í Reykjavík, eftir atvikum á höfuðborgarsvæðinu, eins og fram kemur í samstarfsyfirlýsingu...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.