Hefur keypt gjaldeyri fyrir 61 milljarð króna á árinu

Seðlabanki Íslands spáir 3,4% hagvexti og segir núverandi vaxtastig geta dugað til að ná markmiðum um 2,5% verðbólgu:

Eftir sem áður mun bankinn halda áfram óreglulegum viðskiptum í því skyni að draga úr sveiflum í gengi krón- unnar.

- hg
Fréttir Viðskipti


Seðlabankinn hefur keypt gjaldeyri fyrir rúman 61 milljarð króna það sem af er þessu ári. Bankinn keypti um einn milljarð króna árið 2013 en kaupin hafa komið í veg fyrir verulega hækkun á gengi krónunnar. Þetta kom fram á fundi í Seðlabankanum í gær...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.