Áform Norðuráls í Helguvík ekki breyst

Seðlabankinn gerir ekki lengur ráð fyrir að framkvæmdir við álver Norðuráls í Helguvík hefjist á næstu þremur árum. Fyrirtækið vill klára verkefnið sem fyrst og stefnir enn að 270 þúsund tonna álveri. Hefur þegar kostað 15 milljarða króna. Ágúst Hafberg, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Norðuráli

haraldur@frettabladid.is
Fréttir Viðskipti


„Staðan er alveg óbreytt. Álmarkaðir hafa verið góðir að okkar mati og við viljum endilega klára þetta verkefni sem fyrst,“segir Ágúst Hafberg, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Norðuráli, um þau áform fyrirtækisins að reisa álver í Helguvík. Í...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.