Úr rannsóknarskipi í bátsflak í eyðifirði

Skipstjóri hafrannsóknarskipsins Árna Friðrikssonar slakar ekki á eftir makrílleiðangur heldur flengist um eyðifjörð í Arnarfirði til að reyna að bjarga bátsflaki. Ekki er hægt að komast á vettvang nema siglandi og ekkert reynist tækt nema vélin. Guðmundur Bjarnason, skipstjóri á Árna Friðrikssyni

jse@frettabladid.is
Fréttir


MANNLÍF Þegar Guðmundur Bjarnason, skipstjóri á hafrannsóknarskipinu Árna Friðrikssyni, kom úr makrílleiðangri lagði hann fljótlega í annan sjóleiðangur af allt öðrum toga. Ferðinni var heitið að Krosseyri í Arnarfirði til að kanna flak bátsins Kára...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.