Hreysin upprætt með harðri stefnu

Átak sem Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins réðst í gegn yfirgefnum húsum fækkaði þeim um tæp 75 prósent á fimm árum. Kapp er lagt á að gera húsin innbrotsheld. Kristján Ólafur Guðnason, aðstoðaryfirlögregluþjónn Ólafur R. Magnússon, deildarstjóri hjá slökkviliðinu

- ssb / sjá síðu 6
Forsíða


MIÐBORGIN Samkvæmt skrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins hefur yfirgefnum húsum í miðbæ Reykjavíkur fækkað um 74 prósent. Árangurinn má meðal annars rekja til átaks sem slökkviliðið réðst í árið 2009. „Þegar við höfum tekið skoðunarferðir höfum við...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.