Sum svæði óvarin fyrir jökulhlaupi

Drög að uppfærðu hættumati vegna mögulegra hlaupa úr Sólheimajökli voru kynnt á íbúafundi í Vík á miðvikudagskvöld. Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði, segir plaggið eiga að styðja við skipulagningu og gerð viðbúnaðaráætlana.

olikr@ frettabladid.is
Fréttir


NÁTTÚRUVÁ Nýtt hættumat vegna Sólheimajökuls í austanverðum Mýrdalsjökli sem Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, kynnti á íbúafundi á Vík í Mýrdal í gærkvöldi er ætlað til leiðbeiningar fyrir heimamenn við...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.