Tuttugu unglingum stefnt út á haf

Codland er vinnuskóli staðsettur í Grindavík sem sérhæfir sig í að kynna greinar sjávarútvegsins fyrir unglingum. Mikill áhugi er fyrir skólanum og aðsókn góð.

gunnarleo@frettabladid.is
Lífið


„Markmiðið með skólanum er að efla áhuga ungs fólks á sjávarútveginum,“segir Erla Ósk Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Codland sem starfrækir Codland-vinnuskólann í samstarfi við Grindavíkurbæ. Um er að ræða engan venjulegan vinnuskóla þar sem unglingar...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.