Tekur gítarsóló á sellóið

Robert the Roommate er skemmtileg hljómsveit með örlítið óhefðbundna hljóðfæraskipan en sveitin kemur fram á Café Rosenberg í kvöld.

- bþ
Menning


„Þetta er þjóðlagapopp í anda sjöunda og áttunda áratugarins,“segir Rósa Guðrún Sveinsdóttir, söngkona Robert the Roommate, en sveitin kemur fram á Café Rosenberg í kvöld. „Þetta er mjög „acoustic“, við erum ekki með trommusett og engan bassa,“segir...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.