Hreinsun sundlaugarvatns og heilsuáhrif

Höldum ásýnd Íslands sem fyrirmynd um hreinleika og tærleika, bætum heilsu sundfólks og hættum að nota klór til sótthreinsunar sundlaugarvatns.

HEILSA Magnús Orri Grímsson
Skoðun


Óson (O3) og vetnisperoxíð (H2O2) eru oxarar sem fyrirfinnast í náttúrunni. Til að óson geti myndast þarf að vera til staðar súrefni (O2) og útfjólublá geislun, einnig getur óson myndast við jónun súrefnis við aðstæður eins og í eldingum. Þar sem óson...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.