Leifsstöð stækkar og fær nýja fráveitu

Framkvæmdir eru hafnar við Leifsstöð til að stækka rými fyrir fragt og farþega. Einnig liggur fyrir að bæta fráveitu þar sem skólp rennur beint í sjó en þó mælist engin mengun í fjörunni. Nýlega var svo nýtt farangursflokkunarkerfið stækkað.

jse@frettabladid.is
Fréttir


FRAMKVÆMDIR Aukinn ferðamannafjöldi og breyttar áherslur í sjávarútvegi setja nú mark sitt á umfangið við Leifsstöð en þar eru hafnar framkvæmdir sem samanlagt ná yfir sex þúsund fermetra. Framkvæmdirnar hófust í þessum mánuði. Verið er að stækka...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.