Bæta þarf skipulag við Sólheimajökul

Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði, kynnti nýtt hættumat vegna hlaups úr Sólheimajökli á fundi með íbúum í Vík í Mýrdal í gærkvöldi.

Forsíða


„Við horfum til hlaupsins í Jökulsá 1999 og í Múlakvísl 2011 og hvaða útbreiðslu og áhrif þau hefðu í dag miðað við bílastæði, göngustíga og annað,“segir Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði, um nýtt hættumat vegna Sólheimajökuls. Hann...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.