Vonast eftir svörum frá skóla og ráðuneyti um stöðu LBHÍ

Menntamálaráðuneytið hefur enn ekki afgreitt fjárhagsáætlun Landbúnaðarháskóla Íslands. Áætlunin gerir ráð fyrir miklum niðurskurði. Haraldur Benediktsson þingmaður vonast til að mál skólans skýrist á næstunni. Spurningar [vakna] um hvaða greiningar lágu þar að baki, hvaða forgangsröðun var á þessum verkefnum og hvers vegna peningarnir hverfa ef hugmyndir ráðherrans ná ekki fram að ganga og þá snúið í þveröfuga átt og talað um niðurskurð. Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks í Norðvesturkjördæmi

olikr@ frettabladid.is
Fréttir


STJÓRNSÝSLA Fulltrúar menntamálaráðuneytisins og Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri (LbhÍ) mæta til fundar við fjárlaganefnd Alþingis öðrum hvorum megin við næstu mánaðamót, að sögn Haraldar Benediktssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks í...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.