Týrólatónar léku um skíðafólk í Oddskarði

Sól og blíða var í Oddskarði um páskana. Týrólatónlist, flugeldasýning og páskaeggjamót. Suðvestanátt setti strik í reikninginn í Hlíðarfjalli þar sem lokað var í þrjá daga. Maður glímir ekki við veðrið, segir forstöðumaður skíðasvæðisins.

ibs@frettabladid.is
Fréttir


ÚTIVIST Þúsundir renndu sér á skíðum um páskana í Hlíðarfjalli fyrir norðan, Tungudal og Seljalandsdal fyrir vestan og í Oddskarði fyrir austan þar sem besta veðrið var. „Við erum himinlifandi. Loksins kom sól á Austurlandi. Það er búið að vera skýjað...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.