Sex af hverjum tíu hótelum í borginni skiluðu tapi 2012

Á höfuðborgarsvæðinu voru hótel að meðaltali rekin með tapi frá 2009-2012. Árið 2012 skiluðu einungis 40% þeirra hagnaði samanborið við 70% á landsbyggðinni. Búa við hærri húsnæðiskostnað og meiri samkeppni.

haraldur@frettabladid.is
Fréttir


FERÐAÞJÓNUSTA Hótel á höfuðborgarsvæðinu voru að meðaltali rekin með tapi á tímabilinu 2009-2012. Einungis 40 prósent þeirra skiluðu hagnaði árið 2012 samanborið við 70 prósent hótela á landsbyggðinni. Þetta kemur fram í nýrri úttekt KPMG á arðsemi í...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.