Mikil viðurkenning á starfi þýðandans

Ingunn Ásdísardóttir hlaut í gær Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir þýðingu sína á Ó - Sögur um djöfulskap eftir Færeyinginn Carl Jóhan Jensen í útgáfu Uppheima. Þetta var í tíunda sinn sem verðlaunin voru afhent á Degi bókarinnar.

fridrikab@frettabladid.is
Menning Menning


Þetta er náttúrulega afskaplega góð tilfinning,“segir Ingunn Ásdísardóttir þýðandi spurð hvernig henni líði eftir úthlutun Íslensku þýðingaverðlaunanna sem Bandalag þýðenda og túlka hefur veitt árlega síðan 2005. „Ég er eiginlega furðanlega róleg, en...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.