Sjálftöku landeigenda verður að stöðva

Svo virðist sem ekkert af skilyrðum ákvæðisins sem Óskar vísar til sé uppfyllt.

LANDVERND Stefán Þ. Þórsson
Skoðun


Það var fróðlegt að hlusta á Óskar Magnússon í útvarpinu um daginn, þar sem hann reynir að réttlæta sína ólögmætu gjaldtöku við Kerið fyrir Ögmundi Jónassyni. Þar vísar Óskar í 28. grein laga um skipan ferðamála. Greinin er svohljóðandi: „ Ráðherra er...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.