Stærsta skíðamót ársins í Hlíðarfjalli

39. Andrésar Andar leikarnir í Hlíðarfjalli voru settir í gær. Um 750 börn taka þátt í leikunum sem standa til laugardags. Um 2.500 manns sækja bæinn heim vegna leikanna. „Mótið stækkar með hverju árinu“, segir skipuleggjandi. Veðurguðirnir leika við okkur þessa dagana og öll aðstaða í Hlíðarfjalli í dag er til fyrirmyndar. Smári Kristinsson, einn skipuleggjanda Andrésar Andar leikanna.

sveinn@frettabladid.is
Fréttir


AKUREYRI Andrésar Andar leikarnir voru settir í íþróttahöllinni á Akureyri í gærkvöld með hefðbundnum hætti. Mótssetningin hefst með skrúðgöngu frá Lundarskóla niður að Íþróttahöll. Leikarnir eru stærsta skíðamót landsins með allt að 800 keppendum á...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.