Skipstjórinn hafði siglt í fjörutíu ár

„Líklega ljúfasti maðurinn á skipinu,“sagði einn úr áhöfninni um Lee Joon-seok, skipstjóra suðurkóresku ferjunnar sem fórst í síðustu viku. Hann fór einna fyrstur frá borði og situr nú í fangelsi, sakaður um vanrækslu og önnur brot í starfi.

gudsteinn@frettabladid.is
Fréttir


SUÐUR-KÓREA, AP Lee Joon-seok, skipstjóri suðurkóresku ferjunnar Sewol sem fórst í síðustu viku með á fimmta hundrað manns innanborðs, átti meira en 40 ára reynslu að baki sem skipstjóri, fyrst á flutningaskipum í tuttugu ár og síðan á ferjum í önnur...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.