Gjöldin lækka um milljarð

LÍÚ segir vinnubrögð við nýtt veiðigjaldafrumvarp forkastanleg. Þrátt fyrir krónutölulækkun í ríkissjóð hafi álögur á greinina þyngst. Tekjur ríkissjóðs verða 2,8 milljörðum minni árin 2014 og 2015 en áður var áætlað. Það er engin hugsun í því hvað við viljum sjá íslenskan sjávarútveg verða til framtíðar. Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri LÍÚ.

- shá
Forsíða


SJÁVARÚTVEGUR Tekjur ríkissjóðs af veiðigjöldum á næsta fiskveiðiári verða átta milljarðar króna, eða einum milljarði minni en í ár. Tekjur af veiðigjöldum lækka um tæpa tvo milljarða á næsta ári að óbreyttu. Frumvarp til laga um veiðigjöld var lagt...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.