HAFDÍS HULD NÁUNGAKÆRLEIKUR KOSTAR EKKI NEITT

Hafdís Huld Þrastardóttir tónlistarkona hefur ekki látið mikið á sér bera í tónlistinni eftir að hún varð móðir en ákvað að koma fram fyrir skömmu og segja frá erfiðri reynslu þegar hún varð fyrir hrottalegu neteinelti. Lífið ræddi við Hafdísi Huld um móðurhlutverkið, nýju plötuna og hugrekkið sem þarf til þess að opna munninn og segja frá.

Lífið


eignast barn fyrr en ég væri tilbúin að breyta öllu í lífi mínu til að sinna barninu og í dag er ég mjög þakklát fyrir að ég skuli hafa beðið með barneignir þangað til ferillinn var kominn á gott ról. Það var ákveðið öryggi í því að vera komin með...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.