Leiðsögumenn kæra Orkuveituna vegna veiðiréttar

Helgi Guðbrandsson leiðsögumaður. Þrír menn ætla að kæra Orkuveitu Reykjavíkur. Ástæðan er vinnubrögð í tengslum við verðfyrirspurn vegna veiðiréttar í Þorsteinsvík í september í fyrra. Þeir segja að ION Hótel hafi allan tímann átt að fá réttinn.

freyr@frettabladid.is
Fréttir


STJÓRNSÝSLA Þrír menn ætla að kæra Orkuveitu Reykjavíkur og segja þeir að fyrirtækið hafi ekki farið að lögum þegar verðfyrirspurn var gerð vegna veiðiréttar í Þorsteinsvík og Ölfusvatnsvík í Þingvallavatni í september í fyrra. „Við erum ósáttir og...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.