Spila Mahler í dag og Pollapönk eftir viku

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands fagnar 20 ára starfsafmæli sínu með því að ráðast í sitt stærsta verkefni til þessa; Sinfóníu nr. 6 eftir Mahler. Næst á dagskrá er svo Pollapönk.

fridrikab@frettabladid.is
Tímamót Tímamót


Við ætlum að flytja sinfóníu nr. 6 eftir Mahler, sem er risavaxið verk, og þetta verður í fyrsta sinn sem við náum hundrað manns á svið,“segir Dagbjört Brynja Harðardóttir, framkvæmdastjóri SN. „Við erum í samstarfi við Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.