Bæjarfulltrúum fjölgað í níu

Sex framboð ætla að bjóða fram krafta sína í komandi sveitarstjórnarkosningum, eða fjórflokkurinn, Íbúahreyfing Mosfellsbæjar og Mosfellslistinn. Á kjörskrá í kosningunum er 6.441 en fjölgun íbúa í Mosfellsbæ hefur verið mikil síðustu tíu ár.

Í MOSFELLSBÆ

Sveinn Arnarson
sveinn@frettabladid.is
Helgin


bæjarfulltrúar í meirihluta á móti aðeins tveimur í minnihluta, fulltrúa Samfylkingar og Íbúahreyfingarinnar. Framsóknarflokkurinn kom ekki að manni í bæjarstjórn árið 2010. Á næsta kjörtímabili verður bæjarfulltrúum fjölgað í Mosfellsbæ um tvo, úr sjö...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.