Meðfædd grúskárátta lagði grunninn að nýjum torfærubílum

Nýir íslenskir torfærubílar sem þrjú ferðaþjónustufyrirtæki hafa keypt eru hugarfóstur Ara Arnórssonar. Hann er mikill grúskari og alla sína ævi hefur hann langað að bæta þá tækni sem er í kringum sig. Framleiðsla bílanna fer fram á Íslandi.

Freyr Bjarnason
freyr@frettabladid.is
Helgin


undir sig. „Nei, heimurinn er með mörgum herbergjum. Það eina sem við þurfum er pínu, pínu, pínulítið brot. Þá erum við í góðum málum.“ Hann segist hafa unnið að gerð bílanna í tuttugu ár og tími hafi verið kominn á samning sem þennan. Vinnan hafi...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.