Foreldrar þurfa að fara yfir öryggismál

Glannalegt aksturslag og lítil notkun hjálma eru meðal áhyggjuefna lögreglu og borgara vegna unglinga sem keyra um á rafmagnsvespum. Frumvarp liggur fyrir Alþingi þar sem mælst er til að ökumenn þurfi próf og séu eldri en 15 ára.

Fréttir


UMFERÐARMÁL Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur miklar áhyggjur af ungmennum á rafmagnsvespum, ekki síst í ljósi slyss sem varð í vesturbæ Reykjavíkur nýlega. Þá tvímenntu tvær 13 ára stúlkur á rafmagnsvespu og keyrðu á 6 ára gamlan dreng sem var að...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.